Tilnefningar til Menntaverðlauna SASS

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna SASS 2020. Frestur rennur út á miðnætti 6. janúar 2021. Tilnefningar skulu berast á netfangið menntaverdlaun@sudurland.is og frekari upplýsingar má finna á heimasíðunni sass.is