Þorrablót Gnúpverja í Árnesi 20. jan.

Gerðarlegur hrútur
Gerðarlegur hrútur

Þorrablót Gnúpverja verður haldið í Árnesi föstudaginn 20. janúar 2017.  Fyrsta Þorradag. Húsið opnað kl: 20:00 og dagskráin hefst kl: 20:45 Miðaverð: 6.500,- Miðapantanir: Bente s:  892 0626  Bjarni s: 862 4917Pantanir þurfa að berast fyrir þriðjudagskvöldið 17. jan. Fólk er beðið um að stilla miðapöntunum í hóf.  Afhending miða fer fram í Árnesi fimmtudaginn 19.jan milli kl. 18:00 og 20:00. Hægt er að greiða miðana með því að leggja inn á  reikningsnr:  0325-26-1243 kennitala: 181286-3699. Munið að senda kvittun á netfangið josefine@tolt.nu

Ath. Þetta er pokaball þar sem ekki er bar í húsinu.

Gos verður ekki selt á staðnum.  Hljómsveitin Bland spilar á ballinu! 

Þorrablótsnefndin.