Þjónustuvefur SkeiðGnúp

Stundum þarf gröfu í verkið
Stundum þarf gröfu í verkið

Nú stendur yfir vinna við nýjan vef sveitarfélagsins. Mjög reglulega hringir hingað á skrifstofuna fólk að spyrja um þjónustu, iðnaðarmenn ofl. í sveitarfélaginu. Við ætlum því að gera smá þjónustuskrá á heimasíðunni. Þeir sem vilja skrá sína vöru eða þjónustu mega gjarnan senda okkur línu með helstu upplýsingum á netfangið hronn@skeidgnup.is