Þekktu rauðu ljósin

Roðagylltur fáni til að minna á átak gegn kynbundnu ofbeldi
Roðagylltur fáni til að minna á átak gegn kynbundnu ofbeldi

Soroptimistaklúbbur Suðurlands tekur árlega þátt í alþjólegu átaki gegn kyndbundnu ofbeldi sem gengur undir heitinu 16 daga átakið. Átakið hefst á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðannna gegn kyndbundu ofbeldi þann 25. nóvember og því lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna þann 10. desember. Til að minna á þetta blaktir appelsínugulur fáni við hún hér í Árnesi.