Sveitarstjórnarkosningar 2022

Kvöldflug  að þjórsá
Kvöldflug að þjórsá

Föstudaginn 8. apríl rennur út frestur til að skila inn framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga.

Kjörstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps tekur á móti framboðslistum í fundarherberginu í Árnesi kl. 11.00 - 12.00 þann sama dag.

Kjörstjórn vekur athygli á því að ný kosningalög tóku gildi 1. janúar 2022 og þau má finna hér.