Sveitarstjórnarfundur nr. 47 20. september 2017

Fundarboð 47. fundar sveitarstjórnar 20 september 2017 kl 14:00 

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Hvammsvirkjun. Mat á aðstæðum og framkvæmdaáformun.

2.     Snjómokstur útboðsgögn.

3.     Neslaug leiga. Seinni umræða.

4.     Erindi frá Samgöngu og sveitarstj.ráðuneyti. Varðar sameiningar.

5.     Nónsteinn ákvörðun um framhald rekstrar.

6.     Ríkiskaup aðildarsamningar.

7.     Umsókn South sentral um lóð við Malarbraut við Brautarholt.

Fundargerðir

8.     Fundargerð 140. fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 14 og 15 þarfnast umfjöllunar.

9.     Fundargerð 17. fundar Umhverfisnefndar.

10.   Fundargerð Atvinnu- og samgöngunefndar.

11.   Fundargerð NOS.

12.  Önnur mál löglega framborin.

Mál til kynningar :

A.   Fundargerð 523. Fundar stjórnar SASS.

B.   Afgreiðslur byggingafulltrúa. 17-62. 06.09.17.

C.   Fundargerð 182. Fundar Tónlistarskóla Árnesinga

D.   Fundargerð 852. Fundar stjórnar Sambands Ísl svf.

E.   Forsendur fyrir vinnslu fjárheimilda.

F.    Kynningarefni um húsnæðisáætlanir.

G.  Aðalskipulagsvinna. Landbúnaðarland -skilgreining.

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.