Sveitarstjórnarfundur nr. 32. boðaður 10.ágúst kl.14:00 í Árnesi

Reyniviðartré í blóma
Reyniviðartré í blóma

             Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 10.08. kl.14:00       

Mál til afgreiðslu og umfjöllunar.

1.    Vindmyllur á Hafinu. Staða verkefnis. Margrét Arnardóttir frá Landsvirkjun mætir til fundar.

2.    Framkvæmdir í sveitarfélaginu. Verkefni framundan endurskoðun framkvæmdaáætlunar. Börkur Brynjarsson mætir til fundar.

3.    Útboð sorpþjónustu. Útboðsgögn lögð fram.

4.    Aðalaskipulag 2017-2029, lýsing.

5.    Útfærsla lóða í Árneshverfi. Tillögur frá Landformi.

6.    Erindi frá Umhverfisstofnun. Varðar friðlýsingu.

7.    Möguleikar til vatnsöflunar í sveitarfélaginu.

8.    Samingur við Rauðukamba um Sundlaug í Þjórsárdal.

9.    Umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Beiðni um umsögn

10.   Erindi frá Orra Eiríkssyni. Eyja í Stóru-Laxá, skipulagsmál

11.   Skýrsla um ástand vega í sveitarfélaginu.

12.   Innheimtuþjónusta. Kostnaður.

Fundargerðir

13.   Fundargerð 114. Fundar Skipulagsnefndar.

14.   Fundargerð 115. Fundar Skipulagsnefndar.

15.   Fundargerð Afréttarmálanefndar.

16.   Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu.

17.   Önnur mál löglega framborin.

Mál til kynningar

A.   Fundargerð stjórnar SÍS.

B.   Deilsikpulagsbreyting gatna í Árneshverfi.

C.   Viðmiðunarlaunatafla kjörinna fulltrúa.

D.   Brú Lífeyrissjóður Fréttatilkynning.

E.    Eftirlit í Sundlaugum. Skýrslur Hes.

F.    Afgreiðslur byggingafulltrúa.

G.   Úthlutun úr styrkvegasjóði.

H.   Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir

I.       Rafrænar kosningar.

J.      Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk.

K.   Skýrsla sveitarstjóra.

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.