Sveitarstjórnarfundur miðvikudag 22. ágúst nk.

Árnesi 19. ágúst 2018

Fundarboð

Boðað er til 4. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 22. ágúst 2018  kl. 14:00.

Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

 1. Útgáfa fréttabréfs. Breytt fyrirkomulag.
 2. Skipun fulltrúa í nefnd um félagsmiðstöð.
 3. Nemendur í Tónlistarskóla Árnesinga.
 4. Beiðni um skólagöngu nemanda utan lögheimilissveitarfélags.

Fundargerðir

 1. Fundargerð verkfundar. Gatnagerð og lagnir. Nr. 10. 14.08.18.
 2. Fundargerð 160. fundar Skipulagsnefndar. 01.08.18 Mál nr 28,29,30 og 31 þurfa afgreiðslu.

Annað

 1. Skipulagsmál Áshildarmýri.
 2. Borholureglur. Beiðni um umsögn. Seinni umræða.
 3. Landsnet. Tillaga að landsáætlun 2018-2027. Umsögn. Seinni umr.
 4. Íþróttavika 23-30 sept. Boð um þátttöku.
 5. Umsókn um styrk til Ferðamálastofu.
 6. Önnur mál, löglega framborin.

Mál til kynningar :

 1. Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-82. 27.06
 2. Afgreiðslur byggingafulltrúa 18-83. 18.07
 3. Fundargerðir samstarfsnefnda.
 4. Fundarboð Umhverfisráðuneytis.
 5. Skýrsla sveitarstjóra.

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri