Sveitarstjórnarfundi frestað

Gjáin í Þjórsárdal
Gjáin í Þjórsárdal

51. sveitarstjórnarfundi sem halda átti þann 18. nóvember hefur verið frestað til 25. nóvember kl. 16.00. Engu að síður verður sveitarstjórn með vinnufund þann 18. þar sem farið er í vinnu við fjárhagsáætlun.