Sveitarstjórn 2018-2022

Þjórsárstofa.
Þjórsárstofa.

            Boðað er til 1. fundar í sveitarstjórn  Skeiða -og Gnúpverjahrepps

í Árnesi miðvikudaginn 14. júní kl.14:00 2018
Dagskrá:  Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

  1. Kosning oddvita og varaoddvita.
  2. Skipan í nefndir á vegum sveitarfélagsins samkvæmt fundarsköpum Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
  3. Ákvörðun um fasta fundartíma á kjörtímabilinu.
  4. Launakjör sveitarstjórnarfulltrúa.
  5. Kosning fulltrúa á landsþing Sambands sveitarfélaga.
  6. Aukaaðalfundur SASS og Sorpst. Suðurlands. Tilnefning fulltrúa.
  7. Tilnefning fulltrúa í stjórn Hitaveitu Gnúpverja.
  8. Sala á fasteigninni Holtabraut 27. Kaupsamingur.
  9. Erindi frá Lofti Erlingssyni og Helgu Kolbeinsdóttur um Tröð.

Skipulagsmál

  1. Flatir lóð 17. Erindi frá Kristen Jennrich. Framhald frá fundi 61.
  2. Skipulagsnefnd 157. fundur 24 maí 2018. Mál nr. 30,31,32 þarfnast staðfestingar.
  3. Reykholt í  Þjórsárdal. Breyting aðalskipulags.

Fundargerðir

  1. Skýrsla velferðar- og  jafnréttisnefndar.
  2.  Skólanefnd Flúðaskóla. Fundargerð 21. fundar. 16. maí 2018.
  3. Fundur Hússtjórnar Þjóðveldisbæjar. 27.04.2018.
  4.  Fundargerð 33. fundar Bergrisans.

Styrkbeiðnir

  1.  Blindrafélagið - beiðni um styrk.
  2.  Vímulaus æska – beiðni um styrk.
  3. Aldarafmæli lýðveldisins.

Samningar

  1. Samningur við Fornleifastofnun. Þarfnast staðfestingar.
  2. Samningur við Símann um þjónustu. Þarfnast staðfestingar.
  3. Samningur um land til beitar í eigu sveitarfélagsins. Þarfnast staðfestingar.
  4. Önnur mál, löglega framborin.

Mál til kynningar :

  1. Fundur stjórnar SASS nr 532.
  2. Kynning á kerfisáætlun Landsnets.
  3. Aukaðalafundur Bergrisans.
  4. Fundargerð 187. Fundar Heilbrigðisnefndar.
  5. Úthlutun úr Styrktarsjóð EBÍ.
  6. Tónlistarskóli Árnesínga. Uppfærð áætlun.
  7. Minjastofnun Skarð. Umsögn.
  8. Rannsókn Skóla- og Velferðarþjónustu.
  9. Plastpokalaust Suðurland.
  10. Nónsteinn Umsögn UTU.
  11. Samþykktir Landskerfis bókasafna. 
  12. Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits 2017.

     

 

         Kristófer A Tómasson sveitarstjóri