Sveitahátíðin ,,Upp í sveit" 14 - 17 júní

Sveitahátíðin ,, Upp í sveit " verður haldin 14- 17 júní næstkomandi. Þetta er hátíð íbúa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ættingja þeirra sem og burtfluttra. Í boði verður ýmis konar afþreyging og leikir.

Við vonumst eftir góðri þátttöku íbúa og annarra.  

Meðal þes sem verður á boðstólnum er ratleikir, leikir og leiktæki í Brautarholti, hádegisverður í Bruatarholti með góðgæti frá Krongrís. Morgunverður í Árnesi, Brokk og skokk, handverk og hám, Bjrtmar Guðlaugsson, hljómsvieitin Slow Train. Fjósheimsókn og brekkusöngur. 

Dagsrkána í heild má nálgast í fréttabréfi júní 2019