Sundleikfimi eldri borgara

Frá árdögum Skeiðalaugar
Frá árdögum Skeiðalaugar

Sundleikfimi eldri borgara í Skeiða og Gnúpverjahreppi hefjast núna í september.

Kennt verður í sex skipti í Skeiðalaug, á fimmtudögum kl.16:30-17:10.

Kennari verður Árni Þór Hilmarsson frá Flúðum.

Fyrsti tíminn er 22.september, og síðasti tíminn 27.október.