Sumarlokun skrifstofunnar

Vestur yfir Stóru-Laxá
Vestur yfir Stóru-Laxá

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá og með mánudeginum 4. júlí og opnar aftur mánudaginn 25. júlí kl. 9.00  

Bent er á að ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband við Björn Axel, starfsmann áhaldahúss í síma 8934426. Einnig er hægt að hafa samband við oddvita/sveitarstjóra í síma 779 3333.

Vanti upplýsingar eða þjónustu við fjallaskála sveitarfélagsins eru upplýsingar um þá og umsjónarmenn þeirra að finna hér á heimasíðunni: Fjallaskálar | Skeiða- og Gnúpverjahreppur (skeidgnup.is)

Næsti fundur sveitarstjórnar er á dagskrá miðvikudaginn 3. ágúst.

Sumarkveðjur af skrifstofunni