Sumarlokun skrifstofu sveitarfélagsins

Úr Kerlingafjöllum
Úr Kerlingafjöllum

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá og með 4. júlí til og með 1. ágúst. Sími í áhaldahúsinu er 893-4426.  Ef erindi eru brýn má að hafa samband við oddvita í síma 895-8432.

Bókanir í fjallaskálana Klett og Hallarmúla sér Ari B.Thorarensen um gsm: 898-9130 arith@simnet.is  -

Bókanir í Gljúfurleit, Bjarnalækjarbotna og Tjarnarver eru í síma 847-8162 Lilja Loftsdóttir, brunir@simnet.is

Gámasvæðið við Árnes opið: þriðjudaga kl. 14:00 - 16:00 og laugardaga kl. 10:00 - 12:00

Gámasvæðið í Brautarholti opið: miðvikudaga kl. 14:00 - 16:00 og laugardaga kl. 13:00 - 15:00

Skaftholt tekur áfram við garðaúrgangi og afklippum trjáa, alla daga, allan daginn. (Til vinstri á heimreið framanvert við gróðurhús.) Einungis efni úr jurtaríkinu eiga heima á svæðinu við Skaftholt.

Jón F. Sigurdsson, er umsjónarmaður gámasvæðanna gsm. 893-7016.