Sumarleyfum á skrifstofu lokið - opið með venjubundnun hætti

Hjálp í þjórsárdal
Hjálp í þjórsárdal

Bókanir í fjallaskálana Klett, Hallarmúla, Gljúfurleit, Bjarnalækjarbotna og Tjarnarver eru teknar á skrifstofunni í síma 486-6100 eða á kidda@skeidgnup.is

Ari Einarsson umsjónarmaður fasteigna er með símannn 893-4426 -  ari@skeidgnup.is

Gámasvæðið við Árnes opið: þriðjudaga kl. 14:00 - 16:00 og laugardaga kl. 10:00 - 12:00

Gámasvæðið í Brautarholti opið: miðvikudaga kl. 14:00 - 16:00 og laugardaga kl. 13:00 - 15:00

Skaftholt tekur áfram við garðaúrgangi og afklippum trjáa, alla daga, allan daginn. (Til vinstri á heimreið framanvert við gróðurhús.) Einungis efni úr jurtaríkinu eiga heima á svæðinu við Skaftholt.

Jón F. Sigurdsson, er umsjónarmaður gámasvæða sveitarfélgasins gsm. 893-7016.

Sundlaugaropnanir  "Neslaug og Skeiðalaug"  má sjá hér á heimasíðunni undir linknum þjónusta.

Bókasafnið í Brautarholti opnar aftur eftir sumarfrí  25. ágúst,opið alla fimmtudaga   kl.20 - 22.

 Munið að alltaf er hægt að skila bókum um lúguna.