Strætó hættir reglulegum ferðum úr Árnesi

Strætó
Strætó

Reglulegum strætóferðum úr Árnesi og niður á Sandlækjarholt er hætt frá og með mánudeginum 06. júní 2016. Ekki er lengur grundvöllum fyrir rekstrinum. Boðið er upp á pöntunarþjónustu í staðinn.  Hægt er að panta sér far í síma 893-4426 með tveggja tíma fyrirvara og  lagt er af stað  kl. 07:27 að morgni  og  16:22 síðdegið frá Þjórsárstofu í  Árnesi.