Stækkun tjaldsvæðis í Árnesi

Tjaldsvæðið í Árnesi
Tjaldsvæðið í Árnesi

Nú rétt í þessu hófust framkvæmdir við stækkun tjaldsvæðisins í Árnesi, í þessum fyrsta áfanga stækkunar verður sléttað úr svæðinu til suðurs frá núverandi tjaldsvæði. 

  • Jarðýta að störfum
  • Af tjaldsvæðinu