Sprengt í Hvammi mánudag og þriðjudag

Sprengt í Hvammi mánudag og þriðjudag milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:

Mánudaginn 10. nóvember og þriðjudaginn 11. nóvember er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið.

Allar frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu verkefnisins: https://www.landsvirkjun.is/hvammsvirkjun