- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
Í dag var söfnun rúlluplasts á dagskrá hjá okkur samkvæmt sorphirðudagatali. Þar sem færðin hefur ekki verið sú besta er ruslabíll sveitarfélagsins enn í Reykjavík. Stefnt er að því að fara í rúlluplastsöfnun sem fyrst í næstu viku. Þá eru það starfsmenn áhaldahússins sem fara í sína fyrstu söfnun á rúlluplasti með ný tæki, svo við biðjum bændur að sýna þeim þolinmæði, við tekur smá þróunarferli sem eflaust þarf að fínpússa.