Smaladagur 26. sept og skilaréttir 27. og 28. sept í Skaftholtsréttum

Í réttum
Í réttum

Minnt er á almennan smaladag laugardaginn 26. september og skilarétt Gnúpverja verður í Skaftholtsréttum sunnudaginn 27. september kl 11:00.
Skilarétt Skeiða- og Fóamanna verður mánudaginn 28. september í Skaftholtsréttum kl. 11:00.
Á almennum smaladegi "skal smala heimalönd allra jarða og koma óskilafé í réttir " s.br. 28. gr. Fjallskilasamþykktar Árnessýslu austan vatna.