Skrifstofan í Árnesi lokuð 22. - 23. september 2016

Hjálparfoss í Þjórsárdal
Hjálparfoss í Þjórsárdal

Skrifstofan verður því miður  lokuð fimmtudaginn 22. sept og föstudaginn 23. sept vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í Reykjavík og  starfsmenn skrifstofunnar sækja þá ráðstefnu.

Síminn hjá Ara Einarssyni í Áhaldahúsinu er 893-4426. Ef erindi eru brýn má reyna að hafa samband við sveitarstjórann í síma 861-7150 –   eða senda tölvupóst á netfangið kristofer@skeidgnup.is

Opnað verður svo með venjubundnum hætti kl. 09:00 mánudaginn 26.september 2016.