Skrifstofa sveitarfélagsins lokuð mánudaginn 6. október

Mánudaginn 6. október ætlar starfsfólk á skrifstofu og áhaldahúsi að halda í menntaferð til Reykjavíkur að skoða rusl og endurvinnslu. Skristofan verður því lokuð þann daginn ! Við vonum að það valdi ekki miklum vandræðum eða usla, mætum snemma á þriðjudagsmorgni - margs vísari um rusl og afdrif þess !