Skólaþing

Skólatafla
Skólatafla
Ingvar Sigurgeirsson, sérfræðingur í skólaþróun stýrir þinginu.
Allir þeir sem hafa skoðun á stefnumótun skólamála á svæðinu eru hvattir til að mæta og taka þátt.
Til að auðvelda undirbúning þingsins (og tryggja að nóg verði af súpu fyrir alla) eru þátttakendur vinsamlegast beðnir um að skrá sig í gegnum netföngin: vilborg@skeidgnup.is eða hronn@skeidgnup.is - en einnig er hægt að hringja í síma 486-6100