Skeiða- og Gnúpverjahreppur lifir

Kjörfundi í íbúakosningu um hvort skipta eigi um nafn á sveitarfélaginu, lauk kl. 22.00

Á kjörskrá í íbúakosningu um hvort skipta eigi um nafn voru 462,   alls kusu 339 í íbúakosningunni sem er 73,37% kjörsókn

Þeir sem vildu skipta um nafn voru: 131

Þeir sem ekki skipta um nafn voru: 199

Auðir og ógildir: 9

Það er því ljóst að ekki verður skipt um nafn á sveitarfélaginu og er íbúum þakkað fyrir góða þátttöku.