Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni - í sumarhúsum.

Regnbogi í sveitinni
Regnbogi í sveitinni

Sumarhúsafólk athugið!  Að gefnu tilefni vill lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnir á Suðurlandi vekja athygli á því  að reglur  um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur.   Einstaklingar í sóttkví mega EKKI  fara út fyrir sumarhúisð nema brýna nauðsyn beri til. Einstaklingar í sóttkví mega EKKI farasjálfir eftir aðföngum, þ.á.m. í matvöruverslun. Einstaklingar í sóttkví mega EKKI fara sjálfir með sorp á móttökustöðvar sveitarfélaga.Einstaklingar í sóttkví mega fara  í göngutúra eða bíltúra, en gæta þarf að halda reglur um fjarlægt frá öðrum. 

Sjá hér meðfylgjandi.