Rafrænt fréttabréf - fyrsta tilraun

Fjölmennt á fáknum
Fjölmennt á fáknum

Þá er komin fyrsta tilraun til rafrænnar útgáfu einskonar fréttabréfs Skeiða og Gnúpverjahrepps. Að svo stöddu stendur ekki til að gefa blaðið út á pappír nema bara fyrir 70 ára og eldri og fá þeir blaðið sent heim. Þrátt fyrir mikil heilabrot á skrifstofunni náðum við ekki niðurstöðu um hvað bleðillinn/blaðið ætti að heita og leitum við því til íbúa sveitarfélagsins eftir hugmyndum að nafni! Hugmyndir má gjarnan senda á netfangið hronn@skeidgnup.is

"blaðið" má finna hér

Góða helgi!