Rafrænn Gaukur aprílmánaðar

Kvöldsól og tré
Kvöldsól og tré

Þá er aprílblað rafræna fréttabréfsins Gauksins tilbúið og má finna hér.

Þar sem nú er tími farfuglanna flæktist hinn rafræni Gaukur inn í hugrenningar um hrossagauka. Í íslenskum þjóðsögum er að finna eftirfarandi vísu um hvað hnegg hrossagauksins þýðir eftir því hvaðan maður heyrir það:

„í austri ununar gaukur,
í suðri sæls gaukur,
í vestri vesals gaukur,
í norðri náms gaukur.
Uppi er auðs gaukur,
niðri er nágaukur.“

          Úr rafheimum.... ?