Opinn íbúafundur um aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029 17.maí kl. 20:00 í Árnesi

Horft til Hofsjökuls
Horft til Hofsjökuls

Opinn íbúafundur um aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029 í Árnesi þriðjudaginn 17 maí næstkomandi kl 20:00. Dagskrá fundar:

1. Fundarsetning og kynning á frummælendum–Skafti Bjarnason Oddviti

2. Skipulagsfulltrúi Uppsveita. Lagaumhverfi og skyldur- Pétur Haraldsson. 

3. Endurskoðun aðalskipulags SKOGN 2017-2029 Skipulagsráðgjafi – Gísli Gíslason og starfsfólk hans....

    a. Verkefnið - skipulagslýsing
    b. Verkaáætlun
    c. Áherslur
4. Friðlýsingar. Hildur Vésteinsdóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
5. Þáttur heimamanna- Oddviti – sveitarstjórn
6. Fyrirspurnir og almennar umræður

Íbúar eru hvattir til að koma með hugmyndir um aðalskipulagið og áhugasamir sendi þær inn til sveitarstjóra á netfangið kristofer@skeidgnup.is  eða komi þeim á skrifstofuna í Árnesi sem er opin frá kl. 09-12 og 13 - 15 mánudaga  - fimmtudaga og  09 - 12 föstudaga.