Nýr miðlunartankur kaldavatnsveitu tekinn í notkun 20.11.2020

Úr Gjánni
Úr Gjánni

Föstudaginn 20. nóvember var nýr miðlunartankur í Árnes kaldavatnsveitu  tekinn í notkun.  Með þessari aðgerð ætti öryggi vatnsbúskapar veitunnar að verða mun betra en það hefur verið og er það vel!