Næsta tölublað Gauksins

Af bílasýningu í Svíþjóð 2019
Af bílasýningu í Svíþjóð 2019

Stefnt er að útgáfu næsta tölublaðs Gauksins í síðasta lagi mánudaginn 19. apríl. Aðsendar greinar, auglýsingar eða annað sem íbúar vilja koma í blaðið má senda á netfangið hronn@skeidgnup.is fyrir föstudagsmorgun 16. apríl nk.  Eins má senda ábendingar eða tillögur ef það er eitthvað sérstakt sem fólk vill sjá í blaðinu.