Minnum á tómstundastyrk Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Göngubrú yfir Þjórsá
Göngubrú yfir Þjórsá

Minnum á tómstundastyrk Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Styrkurinn árið 2021 nemur 80.000 kr og ekki er hægt að safna honum upp á milli ára, svo styrk fyrir tómstundum árið 2021 þarf að sækja um fyrir áramót.   Reglugerð um styrkinn má finna hér

Eyðublað til að sækja um styrkinn má finna hér

Kvittanir má senda á netfangið hronn@skeidgnup.is - og eins ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband.