Lokun fyrir kaldavatnið í Árneshverfi

Viðgerð á kaldavatnslögn í Kálfá
Viðgerð á kaldavatnslögn í Kálfá

Enn eina ferðina þarf að loka fyrir kaldavatnið hjá Árnesveitu. Lokað verður fyrir vatnið kl. 21:30 +o kvöld, 20. apríl og verður lokað til kl. 6:30 í fyrramálið en einnig gætu komið til styttri lokana á morgun, en þá stendur til að hleypa á vatni á nýja lögn.