Lausar lóðir í Árnesi

Deiliskipulag Árnesi
Deiliskipulag Árnesi

Í Árnesi eru eftirfarandi lóðir lausar og óskað er eftir umsóknum fyrir föstudaginn 16. Desember.

Parhúsalóðir

Skólabraut 1

Skólabraut 3

Einbýlishúsalóðir

Hamragerði 10

Hamragerði 12

Hamrageðir 14

Samkvæmt reglugerð um lóðaúthlutun þurfa allar lóðaumsóknir að berast á þar til gerðu eyðublaði sem má finna hér

Reglur um lóðaúthlutanir má finna hér

Frekari upplýsingar um deiliskipulag og forsendur þess má finna á map.is/sudurland