Laus staða forstöðumanns Skóla- og velferðaþjónustu Árnesþings

Birkikvistur
Birkikvistur

Stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. óskar eftir að ráða forstöðumann sem hefur yfirumsjón með og samhæfir störf félagsráðgjafa, deildarstjóra í heimaþjónustu, forstöðumanna þjónustueininga á starfssvæðinu og sérfræðinga skólaþjónustunnar. Allar helstu upplýsingar um starfið, helstu verkefni, menntunar- og hæfniskröfur, umsóknarfrestur og fleira má finna hér.