Látið vita ef vantar að bora holur fyrir lífræna úrganginn

Fjós í byggingu  í Gunnbjarnarholti
Fjós í byggingu í Gunnbjarnarholti

Þeir sem hafa  fengið boraðar holur fyrir lífræna úrganginn  hér í sveitarfélaginu eru góðfúslega beðnir um að láta vita á skrifstofuna í síma  486-6100 eða kidda@skeidgnup.is  ef vantar að gera nýjar  fyrir veturinn. -  Bendum einnig á að gott er að hella "ensími"  ofan á úrganignn í holunni  (fæst í Árborg) það flýtir  mikið fyrir rotnun, þá endast þær mun lengur.