Landsvirkjun svarar spurningum

Kvöldsól
Kvöldsól

Eins og fram hefur komið á helstu miðlum sveitarfélagsins var haldinn íbúafundur um Hvammsvirkjun þann 8. mars sl.  Á fundinum komu fram fjölmargar spurningar úr sal og sáu fulltrúar Landsvirkjunar sér ekki fært að svara þeim öllum á staðnum. Þessum svörum hefur nú verið safnað saman í eitt skjal og má finna það, ásamt glærukynningu af fundinum, hérna.