Kynningarfundur 30. nóvember um tilhögun kosninga ofl.

Í Þjórsárdalsskógi
Í Þjórsárdalsskógi

Haldinn verður kynningarfundur um val á nafni á sveitarfélagið Þann 30. nóvember kl. 20:30. í Árnesi. Oddviti og sveitarstjóri fara yfir  kosningaferlið og svara spurningum. Sömu reglur gilda um þessar kosningar og þegar kosið er til sveitarstjórnar.   Allir  velkomnir.