Kjörstaður í Félagsheimilinu Árnesi opinn 26. maí kl.10 - 22

Félagsheimilið Árnes.  Kjörstaður 2018
Félagsheimilið Árnes. Kjörstaður 2018

Sveitarstjórnarkosningar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fara fram laugardaginn 26. maí 2018.
Kosið verður í Félagsheimilinu Árnesi. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 22.00.
Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki með mynd ogframvísa ef óskað er.
Atkvæði verða talin á sama stað, strax að kjörfundi loknum.

Kjörstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps.