Kjörfundi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi lauk kl 21:00 í kvöld. Ekki verður annað sagt en íbúar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafi nýtt kosningaréttinn vel. Á kjörskrá voru 385 af þeim kusu 325 eða 84,4 %.
Sveitarstjóri