Kjörfundur haldinn í Þjórsárskóla þann 29.10. 2016 - kl. 10 - 21

Þjórsárskóli
Þjórsárskóli

Kjörfundur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi  vegna Alþingiskosninga þann 29. október 2016, fer fram í Þjórsárskóla. Kjörfundur hefst  kl 10.00 og stendur til kl 21.00 Kjósendur eru minntir á að hafa persónuskilríki með mynd meðferðis, til að gera grein fyrir sér þegar þeir greiða  atkvæði.

          __________       ___________     ____________

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga þann 29. október 2016, mun liggja frammi á skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps á opnunartíma skrifstofunnar frá 19. október til 28. október 2016. Skrifstofan er opin mánud.  - fimmtud. kl. 09:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00 og   Föstud. kl. 09:00 -12:00.