Kalda vatnið í Árneshverfi

Vatnið í Gjánni
Vatnið í Gjánni

Einhverjar "truflanir" gætu orðið á rennsli kalda vatnsins á starfssvæði Kaldavatnsveitu Árness á morgun fimmtudaginn 25. febrúar eftir hádegi. Einhver leki virðist vera að há veitunni og stendur yfir leit að lekanum. Allar vísbendingar um leka eða skemmdir sem gætu valdið minnkandi þrýstingi eru vel þegnar.