Íbúafundur um málefni heilsugæslunnar í Laugarási - ATH breytta dagsetningu!

Regnboginn
Regnboginn

Íbúafundur fyrir uppsveitir verður haldinn í Aratungu, Reykholti þriðjudaginn 17. október kl. 17.00 - (Ekki 16. október eins og áður var auglýst)

Á fundinn mæta Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU, ásamt fleiri stjórnendum HSU. 

Umræðuefni fundarins er málefni heilsugæslunnar í Laugarársi - Öll velkomin