Íbúafundur um Hvammsvirkjun - Dagskrá fundar

Inn Þjórsárdal
Inn Þjórsárdal

 

                               

               Íbúafundur um Hvammsvirkjun þriðjudaginn 8. mars kl. 20

Fundurinn er haldinn af sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Dagskrá fundar:

  1. Inngangur fundarstjóra - Sigurður Loftsson
  2. Hvert fer orkan okkar? – Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
  3. Saga, leyfisveitingar, hönnun og skipulag Hvammsvirkjunar - Ásbjörg Kristinsdóttir framkvæmdastjóri og Valur Knútsson forstöðumaður
  4. Landsvirkjun á Þjórsársvæði - Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri
  5. Spurningar úr sal

Að spurningum loknum verða sérfræðingar Landsvirkjunar áfram til viðtals í salnum, um starfsemi Landsvirkjunar á Þjórsársvæði, um nýsköpun og nýtingu á orku og um Hvammsvirkjun.