Íbúafundur

Kvöldsól í Árnesi
Kvöldsól í Árnesi

Sunnudaginn 2.október kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu í Árnesi.

Dagskrá:

  1. Magnús Orri Marínarson Schram kynnir Fjallaböðin og tengd verkefni en framkvæmdir hófust í sumar og mun ljúka 2025.
  2. Hvað hefur gerst síðan ný sveitarstjórn tók við 1.júní ?
  3. Framtíðarhorfur – hvert stefnum við næstu árin ?
  4. Rekstur sveitarfélagsins.  Hvernig stendur Skeiða- og Gnúpverjahreppur sig í dag og í samanburði við önnur sveitarfélög ?
  5. Skólamál.  Hvaða tækifæri höfum við til að efla skólastarf í sveitarfélaginu?  Hvernig mótum við framtíðarsýn í menntun barnanna okkar?  Kynning á skólaþingi sem fer fram 19.nóvember.

Allir velkomnir