Hvernig höfum við áhrif á samfélag okkar? 24. mars kl. 15:00

Hvatningarfundur í Árnesi
Hvatningarfundur í Árnesi

Opinn fundur til að hvetja til þátttöku í sveitarstjórnarmálum verður haldinn í Félagsheimilinu Árnesi laugardaginn 24. mars kl. 15:00

  • Hvað einkennir eftirsóknarverð samfélög? Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur.
  • Reynsla af sveitarstjórnarmálum:  Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri.

             Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps.

             Matthildur María Guðmundsdóttir, verkfræðingur.

  • Hvað gera Ungmennaráð? Ástráður Unnar Sigurðsson, nemi.

Allir velkomnir, sérstaklega ungt fólk.

www.facebook.com/gjalp