Hreinsun rotþróa á svæði 1 hefst síðustu vikuna í ágúst

Sumar 2018
Sumar 2018

Fyrirhugað er að  hreinsa rotþrær síðustu vikuna nú í ágúst á svæði 1 sem telur allar þrær á Skeiðum og  á  Sandlækjarbæjum, Gunnbjarnarholti og Skarði í Gnúpverjahreppi. Nýr bíll hefur verið tekinn í notkun við hreinsunina sem sveitarfélög í Uppsveitum Árnessýslu  eiga.