Hitaveitufélag Gnúpverja:breytt tímasetning á aðalfundi félagsins

Eftirfarandi er orðsending til hluteigenda í Hitaveitufélagi Gnúpverja:

 

Ágæti hluteigandi.

Aðalfundur sem átti að vera 18.08.2025 er frestað til 29.08.2025

Aðalfundur Hitaveitufélags Gnúpverja ehf verður haldinn í Félagsheimilinu Árnesi föstudaginn 29.08. nk. Fundurinn verður í horn herberginu og hefst hann kl.13.00

Venjuleg aðalfundarstörf. Fyrirhuguð breyting á innheimtu Hitaveitunnar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

 

Kær kveðja

Stjórnin.

Dagskrá:

Skýrsla Stjórnar

  • Fundargerð síðasta aðalfundar
  • Framkvæmdir ársins
  • Ársreikningar, Rýni endurskoðun
  • Umræður um skýrslu stjórnar.

Kosningar

Önnur mál