Hið árlega jólabað

Jólasmákökur
Jólasmákökur

Hið árlega jólabð í Skeiðalaug verður á aðfangadag jóla, þann 24. desember. Aðgangur er ókeypis, boðið upp á kaffi, svala, piparkökur og fleira. Allir velkomnir!