Gámasvæðið lokað 1. maí

Gámasvæði Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi og Brautarholti verða lokuð laugardaginn 1. maí sem er frídagur verkafólks.  Góða helgi.