Fundarboð 57. fundar sveitarstjórnar 3.mars 2021

57. Sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  3 mars, 2021 klukkan 16:00.

 

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

1. Samtal  við starfsmenn Landsvirkjunar í Búrfelli

2. Gjaldskrá Hitaveitu Brautarholts

3. Fasteignir - sala eða leiga

4. Fjárhagsmál - sjóðsstreymi -yfirdráttur

5. Skipulagsnefnd 212. fundur

6. Sorpþjónusta - lífrænt sorp

7. GoPro skjalavistunarkerfi

8. Samningar um persónuverndarsþjónustu

9. Ferðamálafulltrúi uppsveita- aðild

10. Erindi frá Kvenfélagi Skeiðahrepps- v. Brautarholts

11. Athugasemd nágranna vegna fyrirhugaðrar Hrútmúlavirkjunar

12. Samningur um félagsheimilið Árnes

13. Fjalaskálar - samningur Gylfi og Hrönn

Mál til kynningar

14. Frumvörp og þingsályktanir

15. Breyting á reglugerð um reikningsskil Sveitarfélaga

16. Skólanefnd Flúðaskóla Fundargerð 14.fundur 18. feb 2021

17. Sameiginleg vatnsveita í uppsveitum. Fundargerð

18. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa 21-137

19. Fundargerð Stjórnar SASS 5. febrúar 2021

20. Önnur mál löglega framborin